Prís, ný lágvöruverðsverslun opnaði í dag, laugardaginn 17. ágúst. Prís er fyrsti nýi aðilinn til að koma inn á lágvöruverðsmarkað í 24 ár. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Fyrsta verslun Prís sem opnaði í dag er staðsett á Smáratorgi 3 í Kópavogi, á pallinum fyrir ofan Arion banka. Markmið Prís er að lækka matvöruverð á Lesa meira