Björgvin Benediktsson, sem búsettur er í Bandaríkjunum, og eiginkona hans Liz Pocock bera flugfélaginu Icelandair ekki góða söguna eftir að farangur þeirra týndist í flugi á milli Íslands og Bandaríkjanna. Harmar Björgvin samskiptaleysi flugfélagsins og segir það lítið hafa gert til þess að endurheimta farangurinn. „Konan mín er komin 36 vikur á leið og þau Lesa meira