Þrumuguðinn Þór er sagður hafa átt tvo geithafra sem drógu vagninn hans, þá Tanngnjóst og Tanngrisni. Hann gat svo að segja "endurunnið" geithafranna eftir að hafa borðað af þeim kjötið, með því einu að setja beinin aftur í skinnin og sveifla hamrinum.