Héraðssaksóknari hefur ákært David Gabríel S Glascorsson fyrir tilraun til manndráps vegna atviks sem átti sér stað utandyra við Ingólfstorg í Reykjavík fyrir þremur árum, eða aðfaranótt sunnudagsins 13. júní árið 2021. Hinn ákærði, sem var tvítugur þegar árásin var gerð, er sagður hafa veist að manni með hnífi og stungið hann í kviðinn með Lesa meira