Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Tugir milljóna í herferð um rafskútur
8. júní 2024 kl. 21:20
mbl.is/frettir/innlent/2024/06/08/tugir_milljona_i_herferd_um_rafskutur
Samgöngustofa eyddi á síðasta ári tæpum 27 milljónum króna í að kynna herferðina „Ekki skúta upp á bak“ sem er ætlað að efla vitund fólks um ábyrgð sína við akstur rafhlaupahjóla eða rafskúta.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera