Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Tugir milljóna í herferð um rafskútur

Samgöngustofa eyddi á síðasta ári tæpum 27 milljónum króna í að kynna herferðina „Ekki skúta upp á bak“ sem er ætlað að efla vitund fólks um ábyrgð sína við akstur rafhlaupahjóla eða rafskúta.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera