Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Allt breyttist þegar þau gerðust fósturforeldrar

„Við erum með barnasíðu þar sem okkar nánustu fá að fylgjast með og þau hafa vitað af þessu frá byrjun þó við höfum haldið þessu leyndu frá öllum öðrum,“ segir María Birta Bjarnadóttir Fox leikkona. Hún og Elli Egilsson Fox myndlistarmaður hafa verið búsett í Bandaríkjunum um árabil og verið fósturforeldrar fjölda barna síðan 2021. Þau ættleiddu dóttur sína 2022 og segja hana hafa umturnað lífi sínu. „Fyrir okkur er hún miðja alheimsins,“ segir María Birta.Hjónin María Birta og Elli Egils ræddu við Sigurlaugu Jónsdóttur í Segðu mér um ástina, bandaríska ríkisborgararéttinn og barnalánið. VISSU STRAX AÐ ÞAU VÆRU SÁLUFÉLAGAR „Það er þetta gamla ameríska: When you know, you know,“ segir Elli. Hann og María Birta urðu ástfangin eftir fimm daga spjall í gegnum netið og hafa nú verið gift í t

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta