Bandaríska öryggisstofnunin National Security Agency (NSA) er líklega einna þekktust fyrir að hlera símtöl fólks og lesa tölvupósta þess en fátt virðist stofnuninni óviðkomandi. Í vikunni sendi hún frá sér aðvörun til eigenda snjallsíma, bæði iPhone og Android síma, og gefur þeim gott ráð. Hvetur NSA símaeigendur til að slökkva á símum sínum að minnsta kosti einu sinni í viku. Ástæðan er að með þessu er hægt Lesa meira