Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Vara við því að gefa öndunum brauð

Reykjavíkurborg varar borgarbúa við því að gefa öndunum brauð. Er það sökum þess að varptími er í hámarki og að brauðgjafirnar laði að máva sem eigi það til að éta litla unga. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt var á vef Reykjavíkurborgar.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta