Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

EFTA-dómstóllinn: Skilmálar lána á breytilegum vöxtum ekki nógu skýrir

EFTA-dómstóllinn ítrekar í áliti í vaxtamálinu svokallaða að skilmálar húsnæðislána á breytilegum vöxtum þurfi að vera skýrir fyrir neytendur.Héraðsdómar Reykjavíkur og Reykjaness auk Landsréttar vísuðu efnisatriðum úr þremur málum sem vörðuðu lögmæti skilmála húsnæðislána á breytilegum vöxtum til EFTA-dómstólsins. Dómstóllinn tók málin þrjú til meðferðar saman og skilaði ráðgefandi niðurstöðu sinni eftir hádegi í dag.Í niðurstöðu dómstólsins segir að skilmálar lána á breytilegum vöxtum þurfi að vera það skýrir að neytendur geti áttað sig á með hvaða hætti útlánsvextir séu reiknaðir. Það hafi ekki verið í málunum sem tekin voru fyrir.„Var talið að orðalag eins og það sem birtist í skilmálunum sem til umfjöllunar eru í málunum, eins og „vextir á markaði“ og „breytingar á fjármögnunarkostnað

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera