Skemmtiferðaskipið Norwegian Prima lagði við bryggju á Ísafirði rúmlega átta í morgun og er þetta fyrsta í fyrsta sinn sem skipið kemur til bæjarins, en skipið þurfti að aflýsa fjórtán komum til Ísafjarðar á síðasta ári vegna tafa á dýpkunarframkvæmdum.