Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Á vettvangi“ er vinsælasta hlaðvarp landsins

Hlaðvarpið Á vettvangi, sem fór í loftið á Heimildinni 22. apríl síðastliðinn, er vinsælasta íslenska hlaðvarp landsins um þessar mundir samkvæmt öllum listum sem halda utan um hlustanir.  Í þátt­un­um fylg­ir Jó­hann­es Kr. Kristjánsson kyn­ferð­is­brota­deild lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu eft­ir í um tveggja mán­aða skeið. Þætt­irn­ir verða fjór­ir talsins og birt­ir viku­lega á mánudögum. Næsti þáttur mun því verða aðgengilegur á...

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera