Í júní 2017 fóru breski milljónamæringurinn Paula Leeson og eiginmaður hennar, Donald McPherson, í sumarfrí til Danmerkur. Þau leigðu sér sumarhús við suðvesturströndina og ætluðu væntanlega að eiga góða daga þar. En Paula lést á dularfullan hátt í sumarfríinu. BBC segir að nú berjist fjölskylda hennar fyrir því að eiginmaðurinn verði fundinn sekur um dauða hennar Lesa meira