Þingflokkur Pírata hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að Útlendingastofnun verði lögð niður og verkefni hennar færð til Þjóðskrár og eftir atvikum annarra stofnana eða embætta. Samkvæmt tillögunni yrði ráðherra falið að skipa starfshóp til að meta áhrif þessara breytinga, þar með talið á ríkissjóð, greina hvaða lagabreytinga og annarra aðgerða sé þörf og leggja drög Lesa meira