Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Eiríkur Ingi Jóhannson býður sig fram til forseta

Eiríkur Ingi Jóhannsson hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Eiríkur Ingi varð landsfrægur eftir að hann lifði af sjóslys undan ströndum Noregs þegar fiskiskipið Hallgrímur fórst 25. maí 2012. Eiríkur Ingi komst einn lífs af en honum var bjargað um borð í þyrlu þremur og hálfri klukkustund eftir að skipið sökk.Eiríkur Ingi segir í yfirlýsingu sinni að hann hafi lengi hugsað til embættis forseta Íslands og hafi til margra ára fundið það kalla til sín. FORSETI ÞARFNAST INNSÆIS OG KÆNSKU Í yfirlýsingu sinni segir hann að forseti þurfi fyrst og fremst að hafa skilning á stjórnarskránni sem hann heitir eið og vinni samkvæmt henni.„Forseti lýðveldisins þarf að hafa gott innsæi, kænsku og geta verið séður hvert málefni þjóðarinnar geta leitt,“ segir í yfirlýsingu Eirí

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera