Ef þú átt banana sem eru farnir að dökkna þá er tilvalið að nota þá í bananabrauð. Því dekkri sem bananinn er, þeim mun betra og sætara verður brauðið. Brauðið er langbest nýkomið úr ofninum með vel af smjöri og klárast yfirleitt hratt. Hráefni: 3 dl hafrar malaðir í matvinnsluvél eða með töfrasprota 2 þroskaðir […] Greinin Banana brauð sem þú verður að prófa – Sykur og hveitilaust! birtist fyrst á Nútíminn.