Stefán Ingimar Koeppen Brynjarsson, sem alþjóðalögreglan Interpol hefur lýst eftir, að beiðni íslensku lögreglunnar, neitar að koma til landsins. Vísir greindi frá þessu í dag. Lögreglan vill yfirheyra Stefán vegna gruns um aðild að þremur stórum fíkniefnabrotum. Hann er meðal annars grunaður um að hafa staðið að baki innflutningi á fíkniefnum hingað til lands með Lesa meira