Eldgos er hafið á Reykjanesskaga. Þetta kemur fram í frétt mbl.is og í ábendingum frá íbúum á Reykjanesi. Á vefmyndavélinni livefromiceland má sjá að gossprungan er strax orðin verulega löng. Eldgosið er milli Hagafells og Stóra Skógfells og hófst eftir skammvinna skjálftavirkni í kvöld, að sögn RÚV. Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands er gosið fremur nær Lesa meira