Háskóli Íslands býður öllum áhugasömum að heimsækja háskólasvæðið á Háskóladaginn 2024 sem fram fer 2. mars milli klukkan 12 og 15. Þar verður hægt að kynna sér yfir 400 námsleiðir í grunn- og framhaldsnámi sem í boði eru innan háskólans. Auk námskynninga verða kynningar á fjölbreyttri starfsemi og þjónustu sem stúdentum í námi við Háskóla Lesa meira