Rvk Studios, fyrirtæki Baltasars Kormáks, hefur fengið leyfi frá Umhverfisstofnun til kvikmyndatöku og aksturs utan vega innan Rauðhóla. Leyfið er veitt fyrir umfangsmiklar tökur fyrir sjónvarpsþætti um Vilhjálm sigursæla Englandskonung á vegum sjónvarpsstöðvarinnar CBS