Eins og DV greindi frá í gærkvöld vekur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu athygli á frétt á heimasíðu Interpol þar sem lýst er eftir íslenskum karlmanni, Pétri Jökli Jónassyni, 45 ára gömlum. Eftirlýsingin er birt að beiðni Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og er tilkomin vegna tilraunar til innflutnings á tæplega 100 kg af kókaíni frá Brasilíu til Íslands. Lesa meira