Einn vinsælasti ferðamannastaður landsins, Bláa lónið, opnar allar starfsstöðvar sínar í dag – föstudaginn 16. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu en þar segir að opnunin nær til allra rekstrareininga Bláa lónsins – þar með talið lónið sjálft, Blue Café, veitingastaðanna Lava og Moss, hótelanna Retreat og Silica, Retreat Spa og annarra verslana […] Greinin Bláa lónið opnar í dag: Von á hundruðum gesta birtist fyrst á Nútíminn.