Um helmingur þess „íslenska“ gins sem boðið er til sölu í Fríhöfninni í Keflavík er alls ekki íslenskt og ekki framleitt hér á landi þótt það flöskur þess prýði myndir af eldfjöllum, víkingum og lundum. Íslenskir viskíframleiðendur miða við að nota 51 prósent íslenskt bygg í sitt viskí þótt það sé bæði dýrara og erfiðara Lesa meira