Fasteignafélagið Kaldalón hefur að undanförnu ýmist fengið samþykkt kauptilboð eða undirritað samninga um kaup á sex fasteignum á höfuðborgarsvæðinu. Stærsta eignin er húsnæðið þar sem Hafrannsóknarstofnun er meðal annars með skrifstofur sínar í Hafnarfirði.