Persónuvernd hefur úrskurðað að uppflettingar konu, sem er í stjórnunarstarfi hjá Lyfjaveri, á lyfjaupplýsingum um nágranna konunnar, hjón sem hún stóð í miklum deilum við, hafi verið andstæðar ákvæðum laga um persónuvernd og vinnslu persónupplýsinga. Hjónin fengu staðfest hjá embætti Landlæknis að konan hefði flett upp kennitölum þeirra í lyfjagagnagrunni samtals 15 sinnum frá árunum Lesa meira