Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Stjórnandi hjá Lyfjaveri fletti upplýsingum um nágranna sína í lyfjagátt eftir langvarandi deilur við þá

Persónuvernd hefur úrskurðað að uppflettingar konu, sem er í stjórnunarstarfi hjá Lyfjaveri, á lyfjaupplýsingum um nágranna konunnar, hjón sem hún stóð í miklum deilum við, hafi verið andstæðar ákvæðum laga um persónuvernd og vinnslu persónupplýsinga. Hjónin fengu staðfest hjá embætti Landlæknis að konan hefði flett upp kennitölum þeirra í lyfjagagnagrunni samtals 15 sinnum frá árunum Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta