Fjarskiptastofa kynnti nýverið niðurstöður úr stórri rannsókn þar sem að gæðaprófun á farsímakerfum á Íslandi voru skoðuð. Þýska sérfræðifyrirtækið Rohde & Schwarz sá um framkvæmdina á gæðaprófuninni. Niðurstöður prófana sýndi að þau svæði sem að hafa 5G tengingar skila betri farsímagæðum eins og segir í tilkynningu. Vodafone hefur virkjað 130 5G senda um allt land Lesa meira