Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sveddi tönn dæmdur í fangelsi í Brasilíu

Sverrir Þór Gunnarsson, öðru nafni Sveddi tönn, hefur verið dæmdur í sex ára og níu mánaða fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnabrot. Dómurinn féll í Ríó de Janeiro þann 23. nóvember síðastliðinn en Sveddi var dæmdur fyrir að hafa í vörslu sinni 150 grömm af maríjúana og 3,6 grömm af kókaíni ætluð til sölu og dreifingar. Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera