Sverrir Þór Gunnarsson, öðru nafni Sveddi tönn, hefur verið dæmdur í sex ára og níu mánaða fangelsi í Brasilíu fyrir fíkniefnabrot. Dómurinn féll í Ríó de Janeiro þann 23. nóvember síðastliðinn en Sveddi var dæmdur fyrir að hafa í vörslu sinni 150 grömm af maríjúana og 3,6 grömm af kókaíni ætluð til sölu og dreifingar. Lesa meira