Bláa lónið opnar að nýju, sunnudaginn 17. desember kl. 11. Í tilkynningu á vef fyrirtækisins kemur fram að opnunartími verði þó öllu styttri en vanalega, en opið verður frá kl. 11-20 alla daga vikunnar. Opnunin nær til Bláa Lónsins, veitingasölunnar Blue Café, veitingastaðarins Lava, heilsulindarinnar Retreat Spa og Spa veitingastaðarins. Hótelin Silica og Retreat og Lesa meira