Veiðimenn og safnarar frá Mexíkó fluttu til Kaliforníu fyrir um 5.200 árum og breiddu hugsanlega út framandi tungumál frá suðri á þessu svæði. Ef svo var, þá gerðist það tæplega 1.000 árum fyrr en áður var talið. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í vísindaritinu Nature. Niðurstöðurnar eru þvert á hugmyndirnar um það sem Lesa meira