Landsréttur mildaði í gær dóm yfir 68 ára gömlum manni, Páli Jónssyni timburinnflytjanda, sem gengið hefur undir nafninu Páll timbursali, úr 10 ára fangelsi í 9 ár. Páll var sakfelldur fyrir að hafa reynt að flytja inn til landsins 100 kg af kókaíni, sem falið var í trjádrumbum. Sendingin var flutt á vegum fyrirtækis Páls Lesa meira