Wok On hefur opnað sinn níunda veitingastað í verslun Krónunnar Granda en þetta er þriðji Wok On veitingastaðurinn sem er inn í verslun Krónunnar. Hina má finna í Krónunni í Mosfellsbæ og í Krónunni á Akureyri, eins og segir í fréttatilkynningu. Viðskiptavinir panta rétt af matseðli í sjálfsafgreiðslu eða í gegnum wokon.is og greiða svo Lesa meira