Hve oft á maður að skipta um rúmföt? Flestir hafa eflaust spurt sig þessarar spurningar einhvern tíma – og svarið er kannski ekki alveg augljóst. Rúmið er einn mikilvægasti staðurinn í húsinu. Við eyðum stórum hluta lífs okkar í rúminu, þar fáum við þá hvíld sem líkaminn þarf á að halda. Hve mikla hvíld við þurfum Lesa meira