Neytendasamtökin í Noregi fóru strax af stað með mál fyrir kærunefnd viðskipta fjármálafyrirtækja þar í landi eftir að dómur Hæstaréttar Íslands féll í vaxtamálinu gegn Íslandsbanka 14. október og í fyrradag úrskurðaði nefndin til samræmis við íslenska dómaframkvæmd.