Hugmyndin að vínframleiðslunni fæddist tiltölulega nýlega að sögn Hrundar. „Það var bara eitt sumarkvöld sem við sátum saman með vínglas, eins og svo oft, og ræddum hversu spennandi það væri að framleiða eigið vín. Og þar sem við vissum að vínviður þrífst ekki vel á Íslandi, þá datt okkur í hug að brugga úr einhverju öðru. Eftir smá leit á...