Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Einbeittum okkur að því að það væri bara bann við að tala illa um Dani“

Janus Bragi Jakobsson kvikmyndagerðarmaður og kona hans Tinna Ottesen eru nýflutt á Þingeyri. Þau eiga tvo unga drengi og viðbrigðin eru nokkur en fjölskyldan nýtur sín afar vel í samheldnu samfélagi á Vestfjörðum. Á þessu ári var frumsýnd ný heimildarmynd í leikstjórn hans sem nefnist Paradís amatörsins. Hún fjallar um fjóra menn sem hafa deilt lífi sínu á Youtube. Einn þeirra hefur skráð líf fjölskyldu sinnar í áratugi, annar er leigubílstjóri með óperudrauma, sá þriðji er einmana flugmaður sem leitar eftir alvöru tengingu við aðra og sjá fjórði áhrifavaldur í leit að sjálfum sér. Í myndinni er grafist fyrir um ástæðurnar fyrir því að leggja líf sitt út á Youtube og velt upp hvort efnið sem mennirnir sýna öðrum endurspegli það sem mestu máli skiptir í lífinu. Janus Bragi var gestur Sigur
„Einbeittum okkur að því að það væri bara bann við að tala illa um Dani“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta