Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Íslendingar keppa um bronsið á sunnudaginn eftir tap gegn Dönum

Íslendingar lutu í lægra haldi fyrir Dönum í seinni undanúrslitaleik Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Strákarnir okkar mæta því Króötum í bronsleiknum á sunnudaginn. Danir sigruðu með þriggja marka mun, 31-27. Leikurinn í kvöld var afar spennandi og Ísland náði yfirhöndinni í upphafi. Danir höfðu þó naumt forskot, 14-13, þegar flautað var til hálfleiks. Lesa meira
Íslendingar keppa um bronsið á sunnudaginn eftir tap gegn Dönum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta