Grænlendingur sem hefur búið og starfað hér á landi vill alls ekki að hans heimaland endi eins og Ísland. Hvernig þéttbýli hafi þróast hjá okkur sé ekki til eftirbreytni og telur Grænlendingurinn að fyrir utan miðborgina okkar minni Reykjavík helst á bandaríska verslunarmiðstöð. Þetta kemur fram í færslu sem birtist inn á hóp Grænlendinga á Lesa meira