Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sameinuðu þjóðirnar á barmi gjaldþrots

Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, varaði við því í dag að stofnunin væri á barmi „fjárhagslegs hruns“ og hvatti aðildarríki til að greiða árgjöld sín. „Annaðhvort standa öll aðildarríki við skuldbindingar sínar um að greiða að fullu og á réttum tíma – eða aðildarríkin verða að endurskoða fjármálareglur okkar frá grunni til að koma í veg fyrir yfirvofandi fjárhagslegt hrun,“...
Sameinuðu þjóðirnar á barmi gjaldþrots

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta