Breki Atlason, alþjóðafulltrúi Miðflokksins, ætlar að gefa kost á sér á lista Miðflokksins í Reykjavík. Hann segir í tilkynningu hafa tilkynnt uppstillingarnefnd um það en ekki kemur fram í hvaða sæti hann hyggst bjóða sig.Breki hefur setið í stjórn ungliðahreyfingar Miðflokksins. Hann segist hafa mikla reynslu af félagsstarfi, hafi tekið þátt í nokkrum kosningabaráttum og kynnst umhverfinu vel.Breki telur brýnast að taka á húsnæðismálum í Reykjavík. Aðgerðaleysi stjórnvalda í Breki Atlason.RÚV / Skjáskotmálaflokknum bitni einna helst á ungu fólki.