Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

27 konur frelsaðar úr klóm vændisdólga á Tenerife

Lögreglan á Tenerife hefur leyst upp glæpahring á Tenerife sem stundaði mansal. Alls hafa 27 konur, sumar undir 18 ára aldri, verið frelsaðar úr klóm glæpagengisins og 14 hafa verið handteknir, þar af tveir meintir foringjar gengisins. Canarian Weekly greinir frá þessu. Rannsókn málsins hefur staðið yfir síðan sumarið 2024. Foringjar glæpaklíkunnar eru sagðir hafa Lesa meira
27 konur frelsaðar úr klóm vændisdólga á Tenerife

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta