Kvenkyns flugfarþegi olli mikilli óánægju meðal samferðamanna sinna í flugi Qatar Airways á leið frá Doha í Qatar til Moskvu í Rússlandi . Eins og sjá má á myndbandi sem dreift var á netinu notaði konan sætisbakið fyrir framan sig sem fótskemil. Vitni segja konuna hafa orðið órólega eftir að farþeginn fyrir framan hana hallaði Lesa meira