Á síðustu tíu árum hafa yfir 80 prósent barna sem fæðast eftir 23 vikna meðgöngu hér á landi lifað af og tæplega 90 prósent barna sem fæðast eftir 24 vikna meðgöngu. Telst þessi árangur á heimsmælikvarða en börn sem koma svo snemma í heiminn fara…