Þorsteinn V. Einarsson, kynjafræðingur og stjórnandi Karlmennskunnar, er engan veginn ókunnugur því að láta umdeild ummæli falla. Í nýrri færslu gerir hann grín að aldri þeirra sem mættu á stofnfund nýrra samtaka sem kallast Æruvernd. Í færslunni vísar hann til þess að hópurinn, sem virðist að miklu leyti vera kominn á efri ár og lætur […] Greinin Þorsteinn V. Einarsson á Karlmennskunni með umdeild ummæli eina ferðina enn – Góður húmor eða sérlega ósmekklegt? birtist fyrst á Nútíminn.