Áttræður breskur karlmaður sem vann um hálfan milljarð í breska lottóinu árið 2010 hefur verið dæmdur í 16 og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa stýrt einni stærstu framleiðslu með fölsuð lyf sem breska lögreglan hefur nokkru sinni afhjúpað. Maðurinn, John Eric Spiby, var sakfelldur af dómstól bresku krúnunnar í Bolton í vikunni fyrir framleiðslu Lesa meira