Litháískur ríkisborgari, Valentin Jemeljanov, fæddur árið 1988, var ákærður fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Var honum gefið að sök að hafa staðið að innflutningi á 3000 ml af kókaíni í vökvaformi með styrkleika allt að 56%. Fíkniefnin flutti hann með flugi frá Riga í Lettlandi til Keflavíkurflugvallar, og voru efnin falin í fjórum flöskum í farangri hans. Lesa meira