Byggingaverkfræðingur segir nýjan Landspítala kynntan sem eitt mikilvægasta innviðaverkefni Íslandssögunnar. Spítalinn hafi átt að tryggja framtíð heilbrigðisþjónustu, bæta öryggi sjúklinga og skapa nútímalegt háskólasjúkrahús. Sigurður Sigurðsson byggingaverkfræðingur segir að í dag er staðan allt önnur. Verkefnið langt komið fram úr tíma- og kostnaðaráætlunum, byggt á þröngri lóð án raunhæfra stækkunarmöguleika og uppfyllir ekki einu sinni Lesa meira