Erla Gerður Sveinsdóttir, sérfræðilæknir í offitumeðferð, mætti í viðtal í Kastljósinu á RÚV 29.janúar þar sem hún ræddi notkun svokallaðra þyngdarstjórnunarlyfja. Gagnrýni vegna viðtalsins spratt upp á samfélagsmiðlinum X þar sem Sveinn Arnarsson bendir á að RÚV hefði átt að upplýsa áhorfendur um að Erla Gerður hafi á undanförnum árum þegið verulegar greiðslur frá lyfjafyrirtækinu […] Greinin Gagnrýni á Kastljósviðtal eftir að í ljós kom að sérfræðilæknir þáttarins hefur fengið milljónir frá framleiðanda lyfsins sem hún fjallaði um birtist fyrst á Nútíminn.