Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Arnarlax rannsakar hvernig flothringur af sjókví rak á land

Forstjóri Arnarlax segir fyrirtækið rannsaka hvernig flothringur úr sjókví losnaði og rak á land. Hringurinn var í geymslubóli og rak á land innarlega í Patreksfirði í vikunni. Ekki er ljóst hvernig né hvenær hann losnaði.„Málið er leyst og ekkert tjón varð,“ segir Bjørn Hembre, forstjóri Arnarlax, í skriflegu svari til fréttastofu.Innri rannsókn sé hafin hjá Arnarlaxi til að varpa ljósi á aðdragandann. Þegar niðurstöður eru ljósar verði gripið til aðgerða til að tryggja að þetta endurtaki sig ekki.Málið er einnig á borði Matvælastofnunar.„Við erum að hefja rannsókn, erum byrjuð að skoða hvað gerðist þarna og hvort við eigum að bregðast við eða hvernig við bregðumst við,“ segir Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri Matvælastofnunar.Hún segir að búið hafi verið að slátra úr kvínni og því hafi
Arnarlax rannsakar hvernig flothringur af sjókví rak á land

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta