Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Matvæla- og veitingafélag Íslands (Matvís) beri skaðabótaskyldu gagnvart Teppanyaki Iceland ehf., rekstraraðila veitingastaðarins Flame, vegna framgöngu starfsmanna félagsins í vettvangsheimsókn í ágúst 2022.