Maður sem hefur lifað með mænuskaða í nærri aldarfjórðung krefst þess, í opnu bréfi, að Alma Möller heilbrigðisráðherra sjái til þess að hann geti þegar þörf er á leitað beint til sérfræðinga en þurfi ekki að fara í gegnum milliliði. Hann segir þetta skipulag hefta sig við að lifa sem sjálfstæðustu lífi og að heilbrigðiskerfið Lesa meira