Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Trump krefur bandaríska skattinn um 10 milljarða dollara

Donald Trump forseti hefur höfðað mál gegn bandarísku skattstofunni (IRS) og krefst 10 milljarða dala, jafnvirði 1.240 milljarða króna, vegna meints leka á skattframtölum sem hann segir að hafi skaðað viðskipti sín. Í málshöfðuninni – sem forsetinn höfðaði í eigin nafni ásamt tveimur elstu sonum sínum, Eric og Donald Jr., og fjölskyldufyrirtæki þeirra, The Trump Organization – sagði að skatturinn...
Trump krefur bandaríska skattinn um 10 milljarða dollara

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta