Donald Trump forseti hefur höfðað mál gegn bandarísku skattstofunni (IRS) og krefst 10 milljarða dala, jafnvirði 1.240 milljarða króna, vegna meints leka á skattframtölum sem hann segir að hafi skaðað viðskipti sín. Í málshöfðuninni – sem forsetinn höfðaði í eigin nafni ásamt tveimur elstu sonum sínum, Eric og Donald Jr., og fjölskyldufyrirtæki þeirra, The Trump Organization – sagði að skatturinn...